VERÐ OG BÚNAÐUR

Dynamique

Verð frá 4.740.000 kr.

 

Útfærslur i boði:

– 2,0 BlueHDi dísil, 180 hestöfl sjálfskiptur kr. 4.740.000

– Tölvustýrð vökvafjöðrun (þrjár veghæðastillingar)

– Hleðslujafnari
– Snertiskjár í mælaborði

– Bakkmyndavél
– 17 tommu álfelgur
– ESP stöðugleikastýring með ASR spólvörn
– Hraðastillir ásamt stillanlegri hraðatakmörkun
– ECC tölvustýrð miðstöð með loftkælingu-“TwoZone”

– Langbogar á toppi

 

 

 

 

 

 

 

– Bluetooth síma og tónhlöðutengi

Armpúði milli framsæta með geymsluhólfi
– Armpúði fyrir farþega í aftursæti
– Þokuljós í framstuðara
– Rafstýrðir og raf-aðfellanlegir speglar
– Nálægðarskynjarar í fram og afturstuðara
– Regnskynjari í framrúðu

– Farangurshlíf útdraganleg í skotti

 

 

KOSTIR

Stíll

Aðlaðandi og tímalausar línur

C5 Tourer_01_Style

FRAMMISTAÐA

Í Citroën C5 station koma saman afl,rými og þægindi. Útkoman er akstur sem sæmir lúxusbifreið:
– vandaður akstursbúnaðurinn er arfur frá Citroën C6 og hann dregur í sig allar holur eða dældir í yfirborði vegarins
– vökvafjöðrun (Hydractive III+) mætir ólíkum akstursþörfum og kröfum ökumannsins
– bæði ESP-stöðugleikastýrikerfið (Electronic Stability Programme) og skriðvörn eru staðalbúnaður sem halda bílnum á réttum kili

C5 Tourer_comportement routier

NÁNAR