Grand C4 Picasso Nýr Grand C4 Picasso, nútímalegur, rúmgóður og hugvitssamur.

KOSTIR

UPPGÖTVAÐU NÝJAN GRAND C4 PICASSO Í MYNDBANDI

Nýr Citroën Grand C4 Picasso færir þér kjarnahugmyndafræði Citroën um hönnun og tækni. Þú getur séð það í djörfum línum og auðþekkjanlegum ljósum bílanna. Innra rýmið sameinar þægindi og fjölbreytni sem saman skapa stað sem hentar öllum farþegum bílsins. Horfðu á myndbandið og uppgötvaðu meira.

VERÐ OG BÚNAÐUR

Feel

Verð frá 3.790.000 kr.

Vélar i boði:

– 1,6 BlueHdi dísil  6 gíra beinskiptur, 120 hestöfl. Verð kr 3.790.000

Eyðsla 4,0 l/100 km í blönduðum akstri. Losun 105 g/km.

– 1,6 BlueHdi dísil  6 þrepa sjálfskiptur, 120 hestöfl. Verð kr 3.990.000

Eyðsla 3,9 l/100 km í blönduðum akstri. Losun 103 g/km.

 

– 7 sæti (öll sæti í miðjuröð á sleða)

– Aftasta sætaröð fellanleg í gólf

– 7″ snertiskjár  fyrir allar helstu aðgerðir, síma,útvarp miðstöð ofl.

– 16″ Álfelgur

– Bluetooth búnaður og tónhlöðutengi ásamt USB og AUX tengi
– Hæðarstillanleg bæði framsæti
– Aftursæti öll jafnstór með ISOFIX barnabílstólafestingum
– Armpúðar stillanlegir á framsætum
– ESP stöðugleikastýring ásamt ASR spólvörn
– Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu (AC) – TwoZone
– LED ljós að framan
– Dagljósabúnaður
– Hiti í framsætum, stigstilltur

– Rafdrifnar rúður framan og aftan með klemmuvörn
– Hraðastillir (Cruise control)

 

 

 

 

 

 

 

 

– Öryggispúðar, framan, í hliðum sæta og öryggispúðagardína framan og aftan
– Öryggispúði farþega aftengjanlegur vegna barnabílstóls
– Rafdrifnir speglar
– Aksturstölva með upplýsingum um eyðslu, útihita ofl.
– Þokuljós í framstuðara
– Lesljós frammí og afturí
– Mottur í gólfum farþegarýmis
– Kæling á geymsluhólfi í mælaborði
– Blástur frá miðstöð fyrir afturæti
– Borð á bökum aftursæta í flugvélastíl

– Tveir lyklar með fjarstýringu

FRAMMISTAÐA

BlueHDi Dísilvélinn : Sú besta í sýnum flokki !
Hannaðar til að vera sérlega sparneytnar og umhverfisvænar. BlueHdi dísilvélarnar frá Citroën hafa einna lægstu mengun Co2 í þessum flokki bíla eða frá aðeins 100 g/km og eldsneytiseyðslan er frá aðeins 3,8 lítrum/ 100km í blönduðum akstri.

920x520_6

NÁNAR