VERÐ OG BÚNAÐUR

Verð frá 2.190.000 kr m.vsk eða 1.766.129 kr. án vsk.

Vél í boði:

– 1,3 HDi dísil, 80 hestöfl

 

– Öryggisgrind milli hleðslu- og farþegarýmis

– Öryggisgrind fellanleg 90° til að flytja lengri hluti
– Ljós í hleðslurými
– 6 Festilykkjur í hleðslurými
– Rennihurðar á báðum hliðum með lokunarvörn
– Fjarstýrð samlæsing
– Samlæsing með sérlæsingu á hleðslurými
– 15” stálfelgur – Dekk 185/ 65 R15
– Útihitamælir
– Mottur í farþegarými

 

 

 

 

– 90° eða 180° opnun á afturhurðum
– Fellanlegt farþegasæti, með borði
– ABS með EBD hemlajöfnun
– 12V tengi milli framsæta
– Loftpúðar fyrir ökumann og farþega
– Rafstýrðir útispeglar
– Rafdrifnar rúður framan (one touch)
– Útvarp m/geisla-spilara MP3
– Stillanleg hraðaaðvörun
– Afturhurðir með þurrku

 

 

KOSTIR

Snaggaralegur

Stór að innan en lítill að utanverðu (3,86 m) – þetta eru einstakir eiginleikar fyrir flutning innanbæjar og samt er hleðslugetan allt að 2,8 m3

compacite-citroen-nemo-VU

FRAMMISTAÐA

Vél

Í Nemo er 1,3 HDi 70 hestafla dísilvél. Gírkassinn er annaðhvort fimm gíra beinskipting eða fimm gíra rafskipting. Þegar HDi 70 vélin er tengd rafskiptingunni losar Nemo aðeins 116 g af koltvísýringi á hvern ekinn kílómetra og eldsneytisnotkunin er 4,5 l/100 km í blönduðum akstri. Þessar tölur slá öll met og gera bílinn fremstan í sínum flokki hvað varðar eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings.

 

performance-citroen-nemo-VU

NÁNAR

Ytra byrði

Nemo, hagkvæmur og sveigjanlegur 

Smár en knár. Nemo er snaggaralegur sendibíll sem hentar sérstaklega vel í borgarsnattið. Lítill að utan en ótrúlega rúmgóður að innan. Margar snjallar lausnir gera flutningsrýmið sérstaklega sveigjanlegt og nýtilegt.

 

 

Þar má nefna hliðarhurðir á báðum hliðum til að auðvelda aðgengi, fellanlegt skilrúm og fellanlegt farþegasæti til að flytja lengri hluti.