September 5, 2017

CITROËN C4 CACTUS Á HAUSTTILBOÐI!

CITROËN C4 CACTUS Á HAUSTTILBOÐI!

Nú erum við með frábært hausttilboð á Citroën C4 Cactus!

Citroën C4 Cactus hefur fengið góðar viðtökur hjá Íslendingum enda er hönnun hans notendavæn en í senn djörf og hugrökk. Ekki skemmir verðið sem er sérstaklega hagstætt fyrir bíl í þessum stærðarflokki. Airbump® hlífðarklæðningin er einstök á heimsvísu sem gefur bílnum afgerandi útlit og er jafnframt sérstaklega praktísk. Innanrýmið er bjart og vinalegt og gott er að ganga um bílinn. Mælaborðið er stílhreint og fallegt – laust við kraðak
af tökkum. Hingað til hefur C4 Cactus aðeins verið í boði beinskiptur eða með rafskiptingu en nú kynnum við hins vegar Citroën C4 Cactus með nýrri 6 þrepa dúnamjúkri sjálfskiptingu og hinni margverðlaunuðu 110 hestafla PureTech bensínvél sem er sérstaklega eyðslugrönn, uppgefin eyðsla er aðeins 4,9 lítrar í blönduðum akstri.

Af þessu gleðilega tilefni bjóðum við nú sérstakt hausttilboð á öllum sjálfskiptum C4 Cactus lagerbílum í október.
Nýttu tækifærið. Við tökum bílinn þinn uppí nýjan C4 Cactus á hausttilboði.

VERÐDÆMI AF BÍLUM Á LAGER
Citroën C4 Cactus
Feel 1,2 PureTech 110 hestöfl sjálfskiptur
Verðlistaverð 2.890.000 kr.
Aukabúnaður: Málmlitur 50.000 kr. Nálægðarskynjari að aftan 50.000 kr.
Samtals verð með aukabúnaði 2.990.000 kr.

Að auki fylgja vetrardekk að verðmæti 99.000 kr.
Afsláttur 349.000 kr.
Hausttilboð 2.740.000 kr. Nýttu tækifærið. 349.000 kr. tilboðsafsláttur gildir til 31. október.

Kynntu þér Citroën C4 Cactus

Gríptu tækifærið!
Komdu og kauptu þér Citroën C4 Cactus á frábæru hausttilboði!