VERÐ OG BÚNAÐUR

LIVE

Verð frá 1.970.000 kr.

 

Vélar í boði:

1,0 PureTech bensínvél 68 Hö beinskiptur kr. 1.970.000

1,2 PureTech bensínvél 82 Hö beinskiptur kr. 2.020.000

 

Staðalbúnaður:

Fjarðstýrð samlæsing

Brekkuaðstoð

Veglínuskynjarar- Road Keep Assist

15″ Stálfelgur og hjólkoppar 185/65 R15

ESP stöðugleikakerfi með spólvörn, ABS hemlakerfi
Öryggispúðar í hliðum og í þaki fyrir framsæti
Loftþrýstingsnemar á dekk
Veltistýri
Hæðarstillanlegt bílstjórastæti
LED ljós í framstuðara
Hraðastillir (Cruise control)
Aksturstölva
Stillanlegur hraðatakmarkari (limiter)
Fjarstýring á útvarp og margmiðlunarkerfi í stýri
ISOFIX barnabílstólafestingar
Varadekk

KOSTIR

Vindar breytinga blása nú um fjölbreytta bílalínu Citroën. Við kynnum nýjan Citroën C3, einstakan í útliti með stóru 300 lítra skotti og fáanlegur með hinni bráðsnjöllu Airbump hliðarklæðningu sem verndar fyrir hurðarskellum. Citroën C3 er hljóðlátur, búinn nýjustu kynslóð sparneytinna véla og er fáanlegur með nýrri 6 þrepa undurþýðri sjálfskiptingu sem gerir hann frábærlega skemmtilegan og mjúkan í akstri. Apple Car Play og Mirror Link tæknin, sem er fáanleg í SHINE útfærslunni,  gerir þér kleift að spegla helstu forrit farsímans, eins og t.d Google Maps á 7″ snertiskjáinn.

 

 

FRAMMISTAÐA

 

Nýr C3 er búinn nýjustu kynslóð PureTech bensínvélum eða BlueHDi dísilvél sem gera hann sérlega hagkvæman og skilvirkann.

PureTech bensínvélarnar eru þriggja sílindra 68 hö, 82 hö eða 110 hestafla. Með dísilvél er C3 fáanlegur beinskiptur með BlueHDi 100 hö dísilvél. Nýr C3 er fáanlegur með nýrri 6 þrepa sjálfskiptingu, EAT6 með 110 hestafla PureTech vélinni

920x520_6

NÁNAR