Citroën C4 Cactus Veldu hagnýta hönnun, sparneytni og lágan rekstrarkostnað.

VERÐ OG BÚNAÐUR

Live

Verð frá 2.350.000 kr.

 

 

 


 

Staðalbúnaður:

 • 7“ margmiðlunarsnertiskjár, 4 hátalarar, USB tengi
 • Airbump Black (hliðar, afturhleri og stuðarar)
 • ESP stöðugleikakerfi með spólvörn, ABS hemlakerfi
 • Öryggispúðar í hliðum og í þaki fyrir framsæti
 • Loftþrýstingsnemar á dekk
 • Veltistýri
 • Hæðarstillanlegt bílstjórastæti
 • LED ljós í framstuðara
 • Hraðastillir (Cruise control)
 • Loftkæling
 • Fjarstýrð samlæsing
 • Rafdrifnar rúður að framan
 • Rafdrifnir speglar
 • Aksturstölva
 • Stillanlegur hraðatakmarkari (limiter)
 • 16“ Stálfelgur – 205/55 R16
 • Fjarstýring á útvarp og margmiðlunarkerfi í stýri
 • ISOFIX barnabílstólafestingar
 • Varadekk

 


 

 

Hugmyndafræðin að baki nýja C4 Cactus er bylting í hönnun bíla. Ekkert prjál, einungis hlutir sem skipta máli í dag. Hagnýt og djörf hönnun, einfaldleiki og lágt verð.

 

Lestu þér nánar til um  C4 Cactus hér fyrir neðan.

 

 

 

 

 

 


 

Vélar í boði:

– 1,2 VTi bensín, beinskiptur, 82 hestöfl. Verð 2.390.000 kr.

Eyðsla 4,6 l/100 km í blönduðum akstri. Losun 107 g/km.

 

– 1,2 VTi bensín ETG sjálfskiptur, 82 hestöfl. Verð 2.450.000 kr.

Eyðsla 4,3 l/100 km í blönduðum akstri. Losun 98 g/km.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 

 

 

 

c4-cactus-feel-helloyelow-rear

 

 

 

KOSTIR

Stílhrein og notadrjúg hönnun

Citroën kynnir bíl sem á sér engan líkan sem kristallast í einstöku útliti og notendavænni hönnun. Það er hægt að setja Citroën Cactus saman á 21 mismunandi veg.

 

 

design-tendance

FRAMMISTAÐA

Spaneytnar vélar

 

Nýjustu kynslóðir véla tryggja litla eldsneytisnotkun

Citroën C4 Cactus er búinn allra nýjustu og sparneytnustu gerðum véla. Þessar nútímalegu og skilvirku vélar eru einstaklega kraftmiklar. Þær standast nú þegar framtíðarviðmið Evrópusambandsins (Euro6).

 

Citroën C4 Cactus er fáanlegur með eftirfarandi vélum:

 

– 1,6 BlueHDi dísilvél sem er 100 hestöfl. Eyðslan er frá 3,4l/100km í blönduðum akstri og CO2 losun frá 89 g/km

 

– 1,6 eHDi dísilvél sem er 92 hestöfl. Eyðslan er frá 3,5l/100km í blönduðum akstri og CO2 losun frá 92 g/km

 

– 1,2 PureTech bensínvél sem er 82 hestöfl. Eyðslan er frá 4,3l/100km í blönduðum akstri og CO2 losun frá 98 g/km

C4Cactus_motorisation

NÁNAR

Hugmyndafræðin

 

Bíleigendur fá meira af öllu sem skiptir máli

Heimurinn tekur breytingum og væntingar neytenda breytast jafnvel enn hraðar. En hvað með bílana sjálfa?

 

Citroën vildi bregðast við þessari spurningu með frumlegum hætti. Markmiðið var að færa viðskiptavinum fyrirtækisins meira af því sem skiptir raunverulegu máli með því að nota tækninýjungar og snjalla valkosti til að tryggja fallega hönnun og þægindi í notendavænum og hagkvæmum bíl.

 

 

C4 Cactus snýr öllum viðmiðum á hvolf því hann er samsettur á alveg nýjan hátt en á sama tíma fyllilega trúr rótgróinni samsetningu Citroën og Technologie undirvagninum.

 

Citroën C4 Cactus er bíll sem svarar spurningum dagsins í dag með nýjum hugmyndum fyrir nýjan heim!