VERÐ OG BÚNAÐUR

Live

Verð frá 2.790.000 kr.
Vél í boði:  PureTech 110 hestöfl bensín

 

– ESP stöðugleikakerfi
– Öryggispúðar að framan, í hliðum sæta og gardínur fr/aft.
– Fjarstýrð samlæsing
– Rafdrifnar rúður að framan
– Hraðastillir ( Cruise control)
– Þokuljós í framstuðara með beygjustýringu (lýsa inn í beygjur)
– Aksturstölva með eyðslutölum, útihitamæli ofl.
– Velti- og aðdráttarstýri
– Hiti í framsætum stillanlegur

 

 

 

– Útvarp og geislaspilari MP3  – 6 hátalarar
– Loftæling (AC)
– 15“ Stálfelgur

-Aftursæti skipt 2/3 – 1/3

– Dagljósabúnaður

– Samlitir hurðarhúnar og speglakápa
– ASR spólvarnarbúnaður
– ABS og EBD hemlahjálp
– Loftþrýstingsnemar á hjólbarða
– Dagljósabúnaður

 

 

KOSTIR

Jafnvægi í hönnun

Jafnvægi er á milli mjúkra lína og sterklegri útlitseinkenna bílsins.

 

920x520_design_harmonieux_C4_Gamme

FRAMMISTAÐA

Nýju BlueHdi dísilvélarnar í nýju Citroën C4 línunni sameina frábæra aksturseiginleika, minni eldsneytisnotkun, meira tog og lægri losun koltvísýrings en áður.

Nýju vélarnar eru byggðar á 1,6 Hdi Euro5 vélunum sem hafa sannað ágæti sitt en með nýju BlueHdi tækninni er innra viðnám minnkað og hitatap lágmarkað ásamt því að nýtt útblásturskerfi minnkar mengun og eykur skilvirkni.

 

 

920x520_Motorisation_BlueHDi

NÁNAR