Jumpy sendibílar Hinn fullkomni vinnufélagi

VERÐ OG BÚNAÐUR

Verð frá 2.701.61 kr án.vsk eða 3.350.000 kr. m vsk.

 

Útfærslur í boði:

1,6 BlueHDi dísil 5 gíra, 95 hestöfl kr 2.701.613 kr án vsk eða 3.350.000 m. vsk.

1,6 BlueHDi dísil, ETG6 Sjálfskiptur 95 hestöfl 2.862.903 kr án vsk eða 3.550.000 m.vsk

 

Utanmál: Lengd 4,606 m. Breidd án spegla: 1,920 m. Hæð: 1,895 m.

Innanmál hleðslurýmis:

Rúmmál: 4,6 – 5,1 ( með Moduwork)

Lengd: 2,162m. Breidd: 1,628m. Breidd milli hjólskála: 1,258m. Hæð: 1,397m

 

 • 3ja sæta -Ökumannssæti með armpúða
 • 7″ Margmiðlunarsnertiskjár í mælaborði
 • Nálægðarskynjarar að aftan
 • Bluetooth handfrjáls búnaður
 • Loftkæling (AC)
 • Rafdrifnar rúður að framan
 • Upphitanlegt bílstjórasæti
 • Rennihurð á hægri hlið
 • Heilt þil með glugga á milli farþega- og hleðslurýmis
 • Afturhurðir með 180° opnun

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 • Öryggispúði fyrir ökumann og farþega að framan og í hliðum
 • Öryggispúði farþega aftengjanlegur
 • Aflstýri hraðanæmt
 • ESP stöðugleikakerfi og ASR Spólvörn
 • ABS með EBD hemlajöfnun
 • Fjarstýrð samlæsing – Sjálfvirk læsing þegar tekið er af stað (val)
 • Læst eldsneytislok
 • Hleðslurými með sér samlæsingu
 • Stillanleg hæð öryggisbelta
 • Varadekk
 • Rauð eða blá númer og nýskráning

KOSTIR

 

Ný kynslóð Citroën Jumpy er hönnuð með hagkvæmi, þægindi og öryggi í huga. Bíllinn státar af nýjustu tækni sem hönnuð er til þess að auðvelda líf ökumanns og gerir Jumpy þannig að frábærum vinnufélaga.

Hönnun Citroën Jumpy er notendavæn og aðlagar sig að þörfum þínum. Bíllinn tekur allt að 1.200 kg þungan farm og er rýmið er allt að 6,6 m3 að rúmmáli. Til viðbótar getur hann dregið allt að 2,5 tonn. Hægt er að fá Citroën Jumpy í þremur mismunandi lengdum.

Jumpy_Dimensions_2

FRAMMISTAÐA

BlueHdi dísilvélar

BlueHdi dísilvélarnar frá Citroën hafa sannað gildi sitt. Eldsneytisnotkun og losun C02 eru með því lægsta sem þekkist í þessum flokki sendibíla. Hér má að lýta helstu upplýsingar um vélarnar sem í boði eru:

 

– BlueHDi 95 Beinskiptur (70 kW – 210 Nm á 1750 snún/mín): 5.5l/100 km og 144 g/km af CO2
– BlueHDi 95 S&S ETG6- Sjálfskiptur (70 kW – 240 Nm á 1750 snún/mín): 5.2l/100 km og 135 g/km af CO2
– BlueHDi 120 S&S Beinskiptur 6 gíra (90 kW – 340 Nm á 2000 snún/mín): 5.3l/100 km og 139 g/km of CO2
– BlueHDi 180 S&S Sjálfskiptur (130 kW – 400 Nm á 2000 snún/mín): 5.8l/100 km og 151 g/km of CO2

Jumpy_BlueHDI_19

NÁNAR

Nýr Citroën Jumpy er fáanlegur í þremur lengdum og er fáanlegur í sendibíla- og fólksbílaútgáfu sem getur verið allt að 9 manna.