July 19, 2017

Sjö sæta Citroën á sumarafslætti!

Sjö sæta Citroën á sumarafslætti!

SUMARAFSLÁTTUR 300.000 KR.

CITROËN GRAND C4 PICASSO

TILBOÐSVERÐ: Beinskiptur frá 3.390.000 kr. og sjálfskiptur frá 3.590.000 kr.

7 SÆTA OG SJÁLFSKIPTUR • HÁ SÆTISSTAÐA • ÞRÍR BARNASTÓLAR Í SÖMU SÆTARÖР• RISASTÓRT SKOTT • SPARNEYTINN • STÓR SNERTISKJÁR • BLUETOOTH

Citroën Grand C4 Picasso er hannaður fyrir stórar fjölskyldur. Sæti fyrir sjö, þægilegt aðgengi, allir sitja hátt sem eru dásamleg gæði á langferðum og bíltúrinn verður skemmtilegri. Sætin í röðinni fyrir aftan framsætin eru í fullri stærð og vel fer um alla þá sem þú elskar mest og þrír barnabílstólar komast auðveldlega fyrir.

Skottið er risastórt og auðveldlega stækkanlegt. Grand C4 Picasso er fyrir þig sem vilt komast ferða þinna með alla fjölskylduna á hagkvæman og þægilegan hátt. Ótrúleg sparneytni en sjálfskipt dísilútgáfan eyðir eingöngu 3.8 l/100 km í blönduðum akstri.

Komdu með fjölskylduna, prófaðu og njóttu Grand C4 Picasso og gæðin munu hrífa þig