Citroën Advanced Comfort®

Légende ci-dessous
Citroën Advanced Comfort®
OKKAR MARKMIÐ Í NÆSTUM 100 ÁR:
 AKSTURSÁNÆGJA

600x430_2Frá stofnun Citroën árið 1919 hafa þægindi verið í fyrirrúmi. Í dag kemur þetta fram í stefnu Citroën “Skerðu þig úr, láttu þér líða vel” þar sem fjórar megináherslur eru að skapa streitulaust umhverfi, einfalda lífið í bílnum, hafa tækni notendavæna og koma á innri ró allra farþega bílsins.

 

 CITROËN COMFORT®

600x430_3

 

Citroën Advanced Comfort® tæknin og þægindin eru hönnuð til að fara fram úr væntingum þínum.

Það er einfalt að kynna sér Citroën Advanced Comfort – smelltu á myndbandið og uppgötvaðu Citroën þægindi.

 

 

  …FYLLTU UPP Í PLÁSSIÐ

ÞÆGINDI UM BORÐ

600x430_4Þú eyðir talsverðum tíma í bílnum þínum. Það er meginástæða þess að Citroën vill gera bílferðina eins þægilega og hugsast getur með því að hanna rúmgott innra rými sem er stílhreint, notendavænt og með nægt geymlslupláss.

Þú hefur enn meira pláss í hanskahólfinu með Top Box® í Citroën C4 Cactus og Modutop® í Citroën Berlingo.

KYNNTU ÞÉR CITROËN C4 CACTUS

KYNNTU ÞÉR CITROËN BERLINGO

STREITULAUST FERÐALAG

600x430_5

Rólegt og þægilegt. Það er þannig sem ferðalagið á að vera. Citroën Advanced Comfort® var hannað til þess að hámarka þægindi, allt sé aðgengilegt og þú getir notið ferðalagsins. Til viðbótar við þægileg sætin og hljóðlátt innra rýmið, hefur veghljóð verið lágmarkað.

Citroën C4 Picasso og Grand C4 Picasso eru frábær dæmi um snilld Citroën þegar kemur að hönnun innra rýmis. Bjartir, rúmgóðir og hlýlegir, þér finnst þú vera heima hjá þér.

HNÖKRALAUS TENGING

600x430_6Vandræði með tengingar heyra nú sögunni til. Þú getur nú tengt snjallsímann þinn við bílinn og þannig verður daglegur akstur þægilegri, einfaldari og öruggari.

ÞÖKK SÉ CITROËN ADVANCED COMFORT®

INNRI FRIÐUR

600x430_7

Eftir erfiðan dag, er gott að slaka á!

Notendavæn tækni og hugvitssöm hönnun Citroën Advanced Comfort® hjálpar þér að slaka á og endurhlaða líkama og sál! Bíllinn er hannaður til þess að skapa rétta andrúmsloftið svo þú getir slakað á og notið ferðarinnar.

Af hverju ætti innra rými bílsins ekki að vera róandi og notendavænt?

Eftir erilsaman dag er nauðsynlegt að ná andanum!

Með nýrri tækni og snilldar hönnun mun Citroën Advanced Comfort® halda þér í slökum í líkama og sál! Innra rými Citroën hefur verið hannað til að skapa friðsæla tilfinningu, með afslappandi og stillanlegri lýsingu, ótrúlega mjúkum efnivið og frábær loftgæði.

Kynntu þér Citroën með Citroën Advanced Comfort®

FYNNDU RÉTTA BÍLINN FYRIR ÞIG!

RÓAÐU HUGANN MEÐ CITROËN ADVANCED COMFORT®!