CITROËN C4

7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL

ÖRUGG GÆÐI CITROËN MEÐ LENGRI ÁBYRGÐ HJÁ BRIMBORG

Örugg gæði Citroën C4 eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir. Veldu örugg gæði Citroën!

SPARNEYTNAR VÉLAR

MARGVERÐLAUNAÐAR, SPARNEYTNAR VÉLAR

Citroën C4 er búinn nýjustu kynslóð sparneytinna PureTech bensín- og BlueHdi dísilvéla. Sparneytin dísilvélin eyðir frá 3,8/100km og sparneytin bensínvélin frá 5,5l/100 km í blönduðum akstri skv. WLTP mæligildi. Citroën C4 er með nýrri 8 þrepa sjálfskiptingu sem sparar allt að 7% af eldsneyti miðað við eldri 6 þrepa sjálfskiptingar. Komdu og prófaðu!

VERÐ OG BÚNAÐUR

1/3

FLOTTIR LITIR