KOSTIR

RAFMÖGNUÐ TENGILTVINN (PHEV) TÆKNI

NÁNAR

HÖNNUN

Citroën C5 Aircross PHEV er einstaklega vel búinn þar sem m.a. má finna forhitun sem tryggir alltaf heitan og notalegan bíl. Forhitunin er fjarstýrð með MyCitroën appinu og einfalt að tímastilla fyrir alla vikudagana fram í tímann, hvort sem er í appinu eða í skjánum í mælaborðinu. Einnig er Citroën C5 Aircross PHEV með GPS vegaleiðsögn, veglínuskynjun, hraðastilli, bakkmyndavél, nálægðarskynjurum að framan og aftan, lyklalausu aðgengi og þráðlausri símahleðslu svo fátt eitt sé nefnt.

 

SKOÐAÐU FLOTTU LITINA