ÚTGÁFUR

1/3

KOSTIR

FRAMMISTAÐA

FRAMÚRSKARANDI VÉLAR, 8 ÞREPA SJÁLFSKIPTING OG SPÓLVÖRN

C5 Aircross SUV jeppinn er búinn Grip Control spólvörninni frá Citroën sem er einstakur drifbúnaður fyrir framdrifið sem kemur þér úr krefjandi aðstæðum í snjó, aur eða sandi. Hann er fáanlegur með nokkrum gerðum véla sem allar standast nýjasta mengunarstaðalinn Euro 6.2. Þær eru einstaklega sparneytnar og í boði með nýrri 8 þrepa sjálfskiptingu. Nýja 8 þrepa sjálfskiptingin eykur til muna sparneytni og þægindi í akstri. Í boði eru tvær bensínvélar, PureTech 180 hestafla með 8 þrepa sjálfskiptingu og PureTech 130 hestöfl með 6 gíra beinskiptingu. Tvær dísilvélar eru í boði með 8 þrepa sjálfskiptingunni, annars vegar 130 hestöfl og hins vegar 180 hestöfl og einnig fæst 130 hestafla dísilvélin með 6 gíra beinskiptingu.

NÁNAR

LITIR

CITROËN C5 AIRCROSS SUV

CITROËN C5 AIRCROSS SUV

CITROËN C5 AIRCROSS SUV

Ummæli :

5/5

5 ummæli

1

4 ummæli

0

3 ummæli

0

2 ummæli

0

1 ummæli

0

 • 1CCESY

  1569801600

  5

  Test

  Test T.

  30/09/2019Date d'expérience
  26/09/2019

  test

  3 Gagnleg ummæli
  Finnst þér þessi ummæli gagnleg?Takk fyrirTilkynna um misnotkunTakk fyrir