ÚTGÁFUR

1/5

KOSTIR

FRAMMISTAÐA

Öflugar vélar, beinskipting eða sjálfskipting

Nýr ótrúlega léttur en sterkur undirvagn og skilvirkar vélar gera nýjan Berlingo Van enn öflugri og skemmtilegri í akstri, frábær aksturs þægindi og hagkvæmni í rekstri.

Nú fæst Berlingo einnig með nýjustu kynslóð 8 þrepa sjálfskiptingar EAT8 sem er í senn einstaklega þýð, lipur og eyðslugrönn.

Citroën Berlingo er fáanlegur með 1,6BlueHDi 100 hestafla vél beinskiptur og 1,5 BlueHdi 130 hestafla 8 þrepa sjálfskiptur.

Citroën Berlingo Van færir ökumönnum hágæða þægindi og tryggir hámarks öryggi. Í Nýjum Citroën Berlingo Van er allri tækniþróun og nýjustu þekkingu síðustu ára Citroën tjaldað til. Niðurstaðan er frábærlega tæknilegur sendibíll sem ber af í samanburði við aðra sendibíla í sama flokki. Nýr Berlingo er fáanlegur með 20 ökumannshjálparkerfum sem einfalda þér aksturinn, þar á meðal ofhleðslu viðvörun og með hliðar og bakkmyndavél, sjálfvirkur hraðastillir og sjálfvirku öryggisbremsukerfi svo eitthvað sé nefnt.

NÁNAR

LITIR