CITROËN BERLINGO

7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL

ÖRUGG GÆÐI CITROËN MEÐ LENGRI ÁBYRGÐ HJÁ BRIMBORG

Örugg gæði Citroën Berlingo sendibíl eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir. Veldu örugg gæði Citroën!

 

SPARNEYTNAR VÉLAR

ÖFLUGAR VÉLAR, 8 ÞREPA SJÁLFSKIPTING EÐA BEINSKIPTING

Citroën Berlingo sendibíll er búinn nýjustu kynslóð BlueHdi dísilvéla.

Ótrúlega léttur en sterkur undirvagn og skilvirkar vélar gera Berlingo sendibíl enn öflugri og skemmtilegri í akstri. Citroën Berlingo er fáanlegur með nýjustu kynslóð nýrri 8 þrepa sjálfskiptingu sem sparar allt að 7% af eldsneyti miðað við eldri sjálfskiptingar. EAT8 sjálfskiptingin er í senn einstaklega þýð, lipur og eyðslugrönn. Dísilvélin eyðir frá 4,2/100 km í blönduðum akstri skv. WLTP mæligildi.

Citroën Berlingo sendibíll er fáanlegur með 1,5 dísil 130 hestafla 8 þrepa sjálfskiptur.

 

Verð og búnaður

1/2