ÚTGÁFUR

1/1

KOSTIR

FRAMMISTAÐA

Vélar

 

Citroën BERLINGO er í boði með öflugum en jafnframt sparneytnum vélum og gírskiptingum sem uppfylla allar þínar kröfur um vinnslu.

• 1,6 BlueHDi Dísilvél. 75 hestöfl og 230 Nm togkraftur.

– Beinskiptur 112 g koltvísýrings/km

(Gildi fyrir losun koltvísýrings miðast við L1-gerðina)

• 1,6 BlueHDi Dísilvél. 100 hestöfl og 254 Nm togkraftur

– Beinskiptur 111 g koltvísýrings/km

NÁNAR

Nútímaleg & þægileg hönnun

Berlingo er fjölnota og áreiðanlegur sendibíll með ríflegt hleðslurými sem uppfyllir allar kröfur þínar til vinnu. Nútímaleg hönnun og notagildi einkenna Berlingo.

LITIR