VERÐ OG BÚNAÐUR

1/3

KOSTIR

FRAMMISTAÐA

FYRSTA FLOKKS VÉLAR

Citroën C3 AIRCROSS er hægt að fá með tveim gerðum af skilvirkum og sparneytnum vélum. Annars vegar með 110 hestafla PureTech bensínvél og hines vegar 100 hestafla BlueHDi dísilvél. Báðar velarnar eru margverðlaunaðar og þá hefur PureTech bensínvélin verið kosin vél ársins. “Engine of the year” 

Stop & Start tæknin er fáanleg með PureTech 110 bensínvélinni sem hin undurþýða EAT6 sjálfskipting er tengd við.

NÁNAR

LITIR