VERÐ OG BÚNAÐUR

1/3

KOSTIR

FRAMMISTAÐA

PureTech bensínvélar

 

Citroën C3 er búinn nýjustu kynslóð PureTech bensínvélum sem gera hann sérlega hagkvæman og skilvirkann.

PureTech bensínvélarnar eru þriggja sílindra 68, 82 eða 110 hestafla. C3 er fáanlegur með nýrri 6 þrepa sjálfskiptingu, EAT6 með 110 hestafla PureTech vélinni.

NÁNAR

LITIR