CITROËN JUMPY

7 ÁRA VÍÐTÆK ÁBYRGÐ

SPARNEYTNAR VÉLAR

Nýjasta kynslóð sparneytinna BlueHdi dísilvéla

Citroën Jumpy sendibíll er búinn nýjustu kynslóð BlueHdi dísilvéla. BlueHdi dísilvélarnar frá Citroën hafa sannað gildi sitt. Eldsneytisnotkun og losun C02 eru með því lægsta sem þekkist í þessum flokki sendibíla. Sparneytin dísilvélin eyðir frá 6,3/100 km í blönduðum akstri skv. WLTP mæligildi. Citroën Jumpy er fáanlegur með nýjustu kynslóð 8 þrepa sjálfskiptingar sem sparar allt að 7% af eldsneyti miðað við eldri 6 þrepa sjálfskiptingar. EAT8 sjálfskiptingin er í senn einstaklega þýð, lipur og eyðslugrönn. Citroën Jumpy sendibíll er fáanlegur með 2,0 dísil 145 hestafla vél beinskiptur eða sjálfskiptur.

 

 

Verð og búnaður

1/2

FLOTTIR LITIR