VERÐ & BÚNAÐUR

1/1

KOSTIR

FRAMMISTAÐA

BlueHDi Dísil eða PureTech bensín

BlueHDi Dísilvélin : Sú besta í sýnum flokki ! 
Hannaðar til að vera sérlega sparneytnar og umhverfisvænar. BlueHdi dísilvélarnar frá Citroën hafa einna lægstu mengun Co2 í þessum flokki bíla eða frá aðeins 105 g/km og eldsneytiseyðslan er frá aðeins 3,9 lítrum/ 100km í blönduðum akstri.

 

PureTech Bensínvélin: Vél ársins þrjú ár í röð

PureTech vélin hefur hlotið titilinn vél ársins þrjú ár í röð í sínum flokki.  PureTech vélarnar bjóða uppá þægilega akstur. Þær lækka eyðslu og mengun um 18% frá forvera sínum.

BlueHDi Dísil eða PureTech bensín

NÁNAR

LOTOR