CITROËN C3

7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL

ÖRUGG GÆÐI CITROËN MEÐ LENGRI ÁBYRGÐ HJÁ BRIMBORG

Örugg gæði Citroën C3 eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir. Veldu örugg gæði Citroën!

SPARNEYTNAR VÉLAR

MARGVERÐLAUNAÐAR, SPARNEYTNAR PURETECH BENSÍNVÉLAR

Citroën C3 er búin nýjustu kynslóð af sparneytnum PureTech bensínvélum sem gera hann sérlega hagkvæman og skilvirkan. PureTech bensínvélarnar eru margverðlaunaðar, þriggja sílindra 82 eða 110 hestafla. Citroën C3 er fáanlegur beinskiptur eða með 6 þrepa undurþýðri sjálfskiptingu sem gerir hann ásamt Citroën fjöðruninni skemmtilegan og silkimjúkan í akstri. Komdu og prófaðu!

 

 

VERÐ OG BÚNAÐUR

1/2

FLOTTIR LITIR