ÞÆGINDI

FRAMMISTAÐA

VÉLAR

Nýr Citroën Berlingo verður byggður á nýjum undirvagni sem sameinar frábæra og þægilega aksturseiginleika. Nýjar öflugar vélar sem hafa mjög litla CO2 losun. Nýr Berlingo verður í boðið með bensín & dísilvélum og er hentugur fyrir allar gerðir aksturs, bæði innan & utan borgar. Nýr Citroën Berlingo kemur með nýrri EAT8, 8-þrepa sjálfskiptingu sem eykur mýkt og eflir akstursþægindi til muna.

Bensínvélar — PureTech:
1.2L PureTech 110 hö eða 130 hp 8 þrepa Sjálfskiptur
Dísil vélar — BlueHDi
1.5L BlueHDi 75 hö eða 100 hö eða 130 hö beinskiptur eða 8 þrepa Sjálfskiptur

KOSTIR