ÚTGÁFUR

1/3

KOSTIR

FRAMMISTAÐA

VÉLAR

Sparneytni og akstursánægja

Akstursánægja Citroën C4 Cactus er samspil þess að bíllinn er léttur, skilvirkur og búinn nýjustu kynslóð véla. Nýjasta kynslóð PureTech bensínvélanna var valin Vél ársins, og BlueHDi dísil vélin uppfyllir Euro 6.2 staðla varðandi minnkun á losun og eyðslu.
PureTech 110 hestafla bensínvélin og EAT6 sjálfskiptingin sameinast í einstakri akstursánægju.

ÞÆGINDI

LITIR