KOSTIR

FRAMMISTAÐA

NÝ EAT8 SKIPTUNG OG NÝJAR EURO 6.2 VÉLAR

Nýr SUV C5 Aircross býður upp á nokkrar gerðir af vélum sem allar standast nýjasta mengunarstaðalinn Euro 6.2. í boði eru tvær PureTech bensínvelar 130 hestöfl með 6 gíra beinskiptingu og PureTech 180 hestafla með 8 þrepa sjálfskiptingu. Þrjár BlueHDi dísilvélar verða í boði: BlueHDi 130 hestafla með 6 gíra beinskiptingu eða 8 þrepa sjálfskiptingu og einnig BlueHDi 180 hestafla vél með 8 þrepa sjálfskiptingu. Nýju 8 þrepa sjálfskiptingarnar auka til muna sparneytni og þægindi. Eldsneytisnotkun er allt að 7% minni í samanburði við 6 þrepa sjálfskiptingar. Tveir extra gírar stuðla að enn betri, áreynslulausum og undurþýðum akstri.

NÁNAR

LITIR