February 10, 2015

C4 Cactus hefur hlotið 21 verðlaun

Nýr C4 Cactus hefur fengið frábærar móttökur

Nú styttist óðum í frumsýningu á nýjum Citroën C4 Cactus sem verður haldin laugardaginn 7. mars. Við erum afskaplega spennt yfir því að kynna þennan nýja bíl frá Citroën en hann hefur hlotið frábæra dóma erlendis frá því hann var fyrst kynntur. Verðlaunin bókstaflega hrannast upp en þegar þessi orð eru skrifuð eru þau orðin 21 talsins.

Sem dæmi um verðlaun má nefna:

 • Bíll ársins 2015 í Danmörku
 • Bíll ársins 2015 á Spáni
 • “Best hatchback of the year” frá TopGear Magazine
 • “Best small SUV 2015” (undir 16.000 £) frá WhatCar tímaritinu
 • Besti “crossover” bíllinn á Next green Car verðlaunahátíðinni
 • Vöruhönnunarverðlaun –  Red Dot Awards
 • Design of the Year – 2014 Fleet World Honours
 • Le Trophée du design – l’Automobile Magazine
 • Internet Auto Award: Editorial Award – le Autoscout24
 • Label de l’Observeur du design – L’Observeur du design
 • Bíll ársins 2015 – Elle tímaritið á Spáni

Kynntu þér betur hugmyndafræðina á bak við nýja C4 Cactus.

Cactus_Verðlaun_900x1200_10.2.2015

10947283_873941509293529_707270122733509539_o