December 10, 2020

Citroën Berlingo sendibíll valinn besti minni sendibíllinn af Parkers New Car Awards 2021

Citroën Berlingo var valinn Besti minni sendibíllinn samkvæmt Parkers verðlaununum.

Niðurstöðurnar liggja fyrir vegna árlegra verðlauna Parkers New Car Awards 2021 og Citroën Berlingo sendibíll ásamt Peugeot Partner sendibíl hlutu titilinn Bestu minni sendibílarnir samkvæmt Parkers verðlaununum. Þeir deildu fyrsta sæti með Toyota Proace City og Vauxhall Combo Cargo.

Citroën Berlingo sendibíll

Citroën Berlingo er rúmgóður og notendavænn sendibíll sem færir ökumanni einstök þægindi og áreiðanleika í dagsins önn. Citroën Berlingo er hábyggður og há sætisstaðan skapar einstaklega þægilegt aðgengi og þegar inn er komið blasir við notendavænt, rúmgott innra rými með breiðum og mjúkum sætum. Brimborg býður nú Citroën bíla með víðtækri 7 ára ábyrgð. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg.

HÁ SÆTISSTAÐA, TVEGGJA EÐA ÞRIGGJA SÆTA
TVÆR LENGDIR; L1 OG L2, FÁANLEGUR MEÐ TOPPLÚGU         
RÚMMÁL HLEÐSLURÝMIS 3,3-3,9 M3
ÞÆGILEG HLEÐSLUHÆÐ, RÚMAR AUÐVELDLEGA TVÖ VÖRUBRETTI
FÁANLEGUR MEÐ RENNIHURÐ Á BÁÐUM HLIÐUM
ÞÆGINDI, ÁREIÐANLEIKI OG HAGKVÆMNI

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA CITROËN BERLINGO SENDIBÍL
SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA ÚRVAL CITROËN BERLINGO Í VEFSÝNINGARSAL

Sendibílar frá Brimborg hlutu fyrstu verðlaun fyrir Sendibíl ársins, Besta minni sendibíllinn, Besta millistóra sendibílinn, Besta rafsendibíllinn og til viðbótar Besta pallbíllinn! Frábær viðurkenning á gæðum atvinnubíla hjá Brimborg!

Berlingo.Van_.1400x800-9-1024x585

Berlingo.sendibill.1004x400