October 2, 2020

Citroën Grand C4 SpaceTourer valinn besti fjölsæta bíllinn af WhatCar? Fjórða árið í röð!

Verðlaunahafinn Citroën Grand C4 SpaceTourer!

Árlega velur bílatímaritið WhatCar? besta bílinn í hverjum flokki. Citroën Grand C4 SpaceTourer var valinn BESTI FJÖLSÆTA bíllinn af WhatCar? nú á dögunum. Þetta er fjórða árið í röð sem Citroën Grand C4 SpaceTourer  hlýtur þessi virtu verðlaun og segir mikið um gæði þessa frábæra fjölskyldubíls! Dómarar hrósuðu glæsilegu útliti, notendavænu og rúmgóðu innra rými og sanngjörnu verði.

Verðlaunahafinn Citroën Grand C4  er rúmgóður, þægilegur 7 sæta fjölskyldubíll á frábæru verði. Hann er með 3 stök, breið miðjusæti í fullri stærð, öll á sleða með ISOFIX festingum fyrir þrjá barnastóla, háa sætisstöðu og frábært útsýni og 8 þrepa sjálfskiptingu sem tryggir þýðan og sparneytinn akstur. Dómarar WhatCar? völdu  Citroën Grand C4 SpaceTourer besta fjölsæta bílinn vegna innra rýmis sem er rúmgott og netendavænt, útlitið glæsilegt og verð bílsins einstaklega hagstætt.

Citroën Grand C4 SpaceTourer er rúmgóður, þægilegur sjö sæta fjölskyldubíll á frábæru verði með fimm ára víðtækra ábyrgð.

Copyright William CROZES @ Continental Productions

Copyright William CROZES @ Continental Productions

16K22