March 6, 2018

Citroën kynnir Citroën Berlingo, væntanlegur í haust!

Erum ótrúlega spennt að fá þennan fjölnotabíl til okkar í haust!

Citroën kynnir þriðju kynslóð Citroën Berlingo, sem heldur í upprunann, einfaldan og hagnýtan stíl.

Nýr Citroën Berlingo hefur verið uppfærður með tilliti til notagildis og þæginda, en haldið í upprunan sem hefur selst í yfir 1.7 milljón eintaka.

EINSTAKLEGA ÞÆGILEGUR
Ný kynslóð af Berlingum kemur með þremur aftursætum, Modutop® multi-glerþaki og opnanlegur afturgluggi á bakhliðinni. Citroën Berlingo eru frábærlega skynsöm
kaup fyrir fjölskyldur eða þá sem eru með virkan lífsstíl og velja hagkvæmni & einfaldleika í notkun. Citroën var svo sannarlega með einkenni vörumerkisins
í huga við hönnun Berlingo “Inspired By You”.

Nútímalegur & tilbúinn í allskonar

Frettamyndir_hjol

Nýr Citroën Berlingo er nútímalegri en nokkru sinni fyrr og státar af öflugum og kraftmiklum bíl sem hentar vel fyrir fólk með virkan lífstíl

• Nýtt útlit, fleiri gluggar til að njóta útsýnis og hærri og styttri framendi
• Framljósin eru í samræmi við auðkenni Citroën, tvær hæðir ljósa undirstrika afgerandi útlit hans
• Einstakt útlit Airbump® hlífðarklæðingar ver bílinn fyrir minnháttar hnjaski
• Citroën innrétting, hönnuð með hagkvæmni og þægindi fyrir farþega og ökumann
• Tvær stærðir, M og XL, lengd 4.40m og 4.75m, með fimm og sjö sætum
• 28 geymslurými og innra rýmið tekur 186 lítra

Fullt af alls konar leynihólfum fyrir þau yngstu 

Frettamyndir_barn

Ný kynslóð af Berlingo kemur með þremur aftursætum með Isofix festingum

Frettamyndi_börn

Tvær stærðir, M og XL, lengd 4.40m og 4.75m, með fimm og sjö sætum

Frettamyndir_sneidmynd

 

Kynntu þér Citroën Berlingo! #FrábærÞægindi #CitroënÞægindi #TilbúinnÍallskonar