July 12, 2018

CITROËN & TOTAL FAGNA 50-ÁRA SAMSTARFI

Total & Citroën hafa farið marga kílómetra saman frá árinu 1968.
Velgengni þeirra er byggð á nýsköpun og ástríðu fyrir mótorsporti, hefur tekið þessi tvö vörumerki á verðlaunapalla.

Frá því að samstarfið hófst árið 1968 og á  undanförnum áratugum hafa þessi tvö fyrirtæki sameiginlega þróað smurolíur sérstaklega fyrir Citroën vélar, til að gera þær enn skilvirkari og umhverfisvænni.

Umhverfið er aðal fókus þessara tveggja fyrirtækja. Citroën og Total hafa sameiginlega lofað að draga verulega úr umhverfisáhrifum Citroën bíla, með aðal áherslu á losun koltvísýrings.  Í dag hefur sameiginleg vinna þeirra náð hámarki með nýju TOTAL QUARTZ INEO FIRST 0W-20 olíu með mengunarvörn sem bætir eldsneytiseyðslu um allt að 4%*.

 

50 ans Citroën Total

Hornsteinninn í Citroën-Total samstarfinu er nákvæmar eftirlitsstýringar á heimsmeistaramótin og hafa þessar prófanir og kappakstursstillingar gert Total kleift að gera tilraunir með smurefni undir miklu álagi og kringumstæðum sem ganga mjög á virkni olíunnar til ganga úr skugga um olían skili sem bestum árangri. Citroën byrjaði sína rally sigurgöngu með Citroën DS 21 og vann 36 sigra og fimm titla FIA World Touring Car Cup. Ótrúleg árangur frá 2003 til 2012, þar á meðal átta titlar og níu ökumanns titlar í World Rally Championship (WRC). Árið 2014 ákváðu Citroën og Total að keppa í WTCC og tóku alls 50 sigra. Árið 2017 var nýtt upphaf í WRC með C3 WRC og unnu þeir tvo tiltla í Mexíkó og Katalóníu.