November 2, 2016

Glæsilegur kaupauki með C4 Cactus

Kynntu þér glæsilegan kaupauka sem fylgir með C4 Cactus í nóvember

Vetrardekk frá Nokian og fríar þjónustuskoðanir í tvö ár fylgja öllum Citroën C4 Cactus í nóvember. Nýttu tækifærið.

Citroën C4 Cactus er fáanlegur með BluHdi dísilvél eða nýrri PureTech bensínvél sem nýverið hlaut eftirsótta titilinn vél ársins (International Engine of the Year). Báðar vélarnar sameina frábæra frammistöðu, lága eyðslu og litla koltvísýringslosun.  Veldu hagnýta hönnun, sparneytni og lágan rekstrarkostnað með C4 Cactus.

Nokian vetrardekkin sem fylgja með öllum Citroën C4 Cactus í nóvember hafa um áraraðir verið leiðandi þegar kemur að öryggi og þægindum enda eru þau margverðlaunuð gæðadekk.

Kynntu þér Citroën C4 Cactus

Komdu í reynsluakstur