November 13, 2018

Grand C4 SpaceTourer varð sigurvegari í “Best Used MPV” í Auto Express Used Car Awards annað árið í röð.

Citroën Grand C4 Picasso sem ber nú nafnið Grand C4 SpaceTourer varð sigurvegari í "Best Used MPV"

Citroën Grand C4 Picasso sem ber nú nafnið Grand C4 SpaceTourer varð sigurvegari í "Best Used MPV" í Auto Express Used Car Awards annað árið í röð. Stílhrein hönnun og áreiðanleiki, fjölskylduvæn hagkvæmni og framúrskarandi þægindi var það sem skaut honum í toppsætið.

Citroën Grand C4 Picasso sem ber nú nafnið Grand C4 SpaceTourer varð sigurvegari í “Best Used MPV” í Auto Express Used Car Awards annað árið í röð. Stílhrein hönnunin, áreiðanleiki, fjölskylduvæn hagkvæmni og framúrskarandi þægindi var það sem skaut Grand C4 SpaceTourer í toppsætið.

Dómarar voru líka mjög hrifnir af frábærum vélum Grand C4 Picasso/Grand C4 SpaceTourer sem er sérlega sparneytnar og umhverfisvænar með lægstu Co2 losun í þessum flokki bíla. Steve Fowler, ritstjóri í Auto Express skrifaði; “Citroën Grand C4 Picasso stóð frammi fyrir sterkri samkeppni og stóð uppi sem sigurvegari vegna yfirburða stöðu í rúmgæðum, fjölhæfni og sérlega fjölskylduvænu innra rýmiVélar Grand C4 Picasso var það sem skaut honum á toppinn. Þegar allir kostir keppenda voru teknir saman þá voru kostir Citroën SpaceTourer sigurvegarinn enda frábær bíll og ótrúlega góð kaup.

Karl Howkins, framkvæmdastjóri Citroën UK: “Við erum mjög stolt af þessum verðlaunum annað árið í röð. Það er viðurkenning á skuldbindingu okkar við að byggja upp gæði sem endast, fjölhæfan bíl sem standast væntingar og þörfum viðskiptavina og gagnrýnenda.”

Citroën SpaceTourer skipti um nafn nú í vor, hét áður Picasso. Þú færð allar upplýsingar um Citroën Grand C4 SpaceTourer hér: https://www.citroen.is/bill/grand-c4-spacetourer/

Nánari upplýsingar um verðlaunin og alla sigurvegara á heimasíðu Auto Express: www.autoexpress.co.uk