October 2, 2015

Gullverðlaunahafinn C4 Cactus

C4 Cactus bætir enn við sig verðlaunum.

Hinn umtalaði C4 Cactus hlaut gullverðlaun í sínum flokki í vali um Bíl ársins 2016 á Íslandi.
Hugmyndafræðin að baki nýja C4 Cactus er bylting í hönnun bíla. Ekkert prjál, einungis hlutir sem skipta máli í dag. Hagnýt og djörf hönnun, einfaldleiki og lágt verð.

C4 Cactus stingur keppinautana af með byltingarkenndum nýjungum. Airbump® hlífðarklæðningin er einstök á heimsvísu. Hlífðarklæðningin  ver bílinn fyrir minniháttar hnjaski í dagsins önn og gefur bílnum um leið afgerandi útlit.

Kynntu þér gullverðlaunahafann C4 Cactus hér.