March 20, 2018

MEIRA EN 300.000 SELD EINTÖK!

Síðan Citroën C3 kom á markað hafa verið seld meira en 300.000 eintök á heimsvísu!

Frá því Citroën C3 kom á markað hafa verið seld rúmlega 300.000 eintök á heimsvísu.

Á dögunum tilkynnti Linda Jackson, Framkvæmdastjóri, Citroën – Groupe PSA að þriðja kynslóð C3 hafi verið seldur 300.000 eintökum frá upphafi.

Citroën C3 var frumsýndur fyrir einu og hálfu ári og hefur þegar selst 300.000 eintökum. Þriðja kynslóð Citroën C3 er ótrúlega fjölhæfur borgarbíll. Salan hefur aukist um alla Evrópu um 46% árið 2017 samanborið við 2016. Citroën C3 er mest seldi bíll Citroën!

Meira en 25 alþjóðleg verðlaun
Meðal þeirra 25 alþjóðlegu verðlauna sem nýr Citroën C3 hefur hlotið eru Autobest fyrir bestu kaupin, Best Urbanite hjá BBC Top Gear Best Car, Car of the Year í Grikklandi og Red Dot hönnunarverðlaunin hjá alþjóðlegri dómnefnd svo eitthvað sé nefnt.

Citroën C3 er töfrandi bíll á frábæru verði!

Kynntu þér Citroën C3!