KOSTIR

Fjölnotabíll

Citroën Berlingo Multispace er fjölnota bíll sem hentar fjölskyldum sem elska útiveru og eru með áhugamál sem þarfnast þess að vera með gott rými hvort sem er fyrir farangur eða fólk. Hvort sem þú ert í golfi, átt hunda, hesta eða elskar langa bíltúra með þeim sem þú elskar mest þá er Berlingo Multispace eitthvað sem þú ættir að skoða. Rúmgóð, þægileg innrétting Berlingo Multispace er hönnuð með þægindi í huga.

 

Komdu & mátaðu Citroën Berlingo Multispace!

Berlingo.Multispace_920x520_Vintage2

VERÐ OG BÚNAÐUR

Comfort

Verð frá 2.850.000 kr.
Vélar í boði:

– BlueHDi 100 hestafla 5 gíra. Verð kr. 2.850.000

– BlueHdi 100 hestafla ETG sjálfskiptur  6 gíra. Verð kr 3.050.000

 

– ESP stöðugleikastýrikerfi með ASR Spólvörn

– Öryggispúðar framan, í hliðum sæta og öryggispúðagardína
– Aftursæti fellanleg og skipt 1/3 og 2/3
– Rennihurðar á hliðum aftan með lokunarvörn
– Rafdrifnar rúður framan
– Farstýrð samlæsing

 

 

 

 

 

 

 

– 15″ stálfelgur
– Hilla yfir ökumanni og farþega
– Dagljósabúnaður
– Hiti í framsætum stillanlegur
– Velti-og aðdráttarstýri
– Útvarp og geislaspilari með fjarstýringu við stýri

– Rafdrifnir hliðarspeglar
– Hraðanæmt aflstýri

 

 

FRAMMISTAÐA

Veggrip

Bæði innanbæjar og á vegum úti skapar skilvirkt gírakerfið í Citroën BERLINGO MULTISPACE fullkomið jafnvægi á milli þæginda og aksturs.
Mesti stöðugleikinn í stærðarflokknum næst fram með einstöku hjólhafi, 15 tommu dekkjum og breiðum undirvagni.

tenue-de-route-citroen-Berlingo-Multispace

NÁNAR

Citroën BERLINGO MULTISPACE er fyrst og fremst bíll sem grípur augað. Hann er ekki aðeins sterkbyggður og nútímalegur heldur einnig svipsterkur svo um munar!

Nýja merki Citroën er látið teygja sig út að framljósunum og krómskrautið á þokuljósunum setur sterkan svip í samhengi við einstaka hönnun á LED-dagljósabúnaðinum.