KOSTIR

Nýr Citroën C3 Aircross SUV kemur inn með ferska strauma!

Útlit hans er kröftugt og hvert smáatriði, með einkennandi LED framljósunum, gefur enn meiri honum persónuleika.

Afturljósin koma beint úr Aircross hugmyndabílnum og eru með lituðum ramma fyrir miðju sem gefa honum grafískt útlit.

Þú situr hátt og hefur góða sýn fram á veginn í Citroën C3 Aircross SUV.

 

NÁNAR

FRAMMISTAÐA

Nýjan C3 AIRCROSS er hægt að fá með tveim gerðum af skilvirkum og sparneytnum vélum. Annars vegar með 110 hestafla PureTech bensínvél og hines vegar 100 hestafla BlueHDi dísilvél. Báðar velarnar eru margverðlaunaðar og tam hefur PureTech bensínvélin verið kosin vél ársins. “Engine of the year”
EAT6 sjálfskiptingin með Stop & Start tækni er fáanleg með PureTech 110 bensínvélinni. EAT6 sjálfskiptingin and undurþýð og sparneytin.

 

920x520_C3_Aircross_Performances [1]