December 5, 2014

Ný heimasíða Citroën á Íslandi

Við kynnum með stolti nýja Citroën heimasíðu

Citroën á Íslandi fær nýja heimasíðu

Ný heimasíða Brimborgar fyrir Citroën á Íslandi er komin í loftið. Með nýrri heimasíðu uppfyllum við kröfur viðskiptavina okkar um skilvirka og umfram allt notendavæna heimasíðu fyrir Citroën vörumerkið á Íslandi.

Nýi vefurinn gerir okkur kleift að þjónusta viðskiptavini okkar enn betur en áður. Sendu okkur fyrirspurn hér ef þú ert með ábendingu um eitthvað sem betur má fara á vefnum.