February 5, 2019

RETROBÍLAR 2019

CITROËN FAGNAR ALDARAFMÆLI MEÐ ÞVÍ AÐ FARA YFIR SÖGUNA

Saga Citroën í París frá 6 til10 Febrúar (Paris Expo Porte de Versailles).

Í tilefni aldraafmæli Citroën sýnum við þá bíla sem móta sögu okkar á ýmsan hátt, þú getur skoðað bækling, farið yfir bílana sem hafa verið framleiddir á dásamlegri heimasíðu Citroën Origins:www.citroenorigins.com og svo verður sýning í París dagana 6-10. febrúar.

• Fólksbílarnnir; Type A 10 HP, C3 5 HP, Traction Avant, Type H, 2 CV, DS 21 Pallas, Méhari, CX 25 Prestige, C6, New C5 Aircross SUV
•  Hugmyndabílarnir; C10, Camargue, Karin, Activa 1, Xanae, Osmose, C-Métisse, GTbyCitroën, Tubik, CXPERIENCE
• Rallýbílarnir; Scarabée d’Or, Petite Rosalie, DS 21 from the 1969 Rally of Morocco, SM from the 1971 Rally of Morocco, 2 CV Africa Raid, ZX Rally-Raid, Xsara Kit Car, C4 WRC, C-Elysée WTCC, C3 WRC.

Á link hér að neðan getur þú smellt til að skoða bækling sem gefin var út í tilefni aldarafmælisins og sögu 30 bíla sem móta okkar sögu. Þú getur flett í gegnum Frönsku útgáfuna hér

Á myndbandinu hér að neðan getur þú farið í  ferð í 3D til að skoða söguna:

Hér getur þú skoðað á Citroën Origins:www.citroenorigins.com