July 9, 2018

CITROËN setur á markað gleraugu sem koma í veg fyrir bílveiki: SEETROËN!

Citroën hönnuðir hafa unnið göfugt verkefni sem gæti verið lausn fyrir marga, SEETROËN gleraugu sem eiga að koma í veg fyrir bílveiki.

Það eru margir sem þjást af bílveiki og getur tekið á marga að fara í langar bílferðir, einn af hverjum þremur einstaklingum upplifir bílveiki að minnsta kosti einu sinni
í lífinu. Hönnuðir Citroën hafa unnið með hugmynd sem upphaflega var þróuð fyrir sjómenn og niðurstaðan varð SEETROËN gleraugu fyrir almenning til að nota á bátum í bílum, rútum
og flugvélum.

Citroën hönnuðir hafa unnið göfugt verkefni sem gæti verið dásamleg lausn fyrir marga, SEETROËN gleraugu sem hönnuð eru til að koma í veg fyrir bílveiki. Það eru margir sem þjást af bílveiki og getur tekið á marga að fara í langar bílferðir.

Einn af hverjum þremur einstaklingum upplifir bílveiki að minnsta kosti einu sinni í lífinu. Hönnuðir Citroën hafa unnið með hugmynd sem upphaflega var þróuð fyrir sjómenn og niðurstaðan varð SEETROËN gleraugu sem ætluð er til notkunar til á bátum í bílum, rútum og flugvélum.

• SEETROËN gleraugu notast við Boarding RingTM tækni sem skv. rannsóknum hefur virkað í um 95% tilfella.
• Gleraugun flytja vökva í hringjunum kringum augun, bæði að framan (hægri/vinstri) og hliðum (framan/aftur) og hefur þessi leið áhrif á skynjuna sem veldur bílveiki.
• Hönnun glerauganna var í höndum hönnunarstúdíó Citroën í París.

SEETROËN

 

Hvernig virka gleraugun?

• Settu gleraugun á þig um leið og þú finnur fyrir fyrstu einkennunum.
• Gleraugun hjálpa til við að endurstilla þig með hreyfingu bílsins og þú finnur virknina eftir 10 til 12 mínútur.
• Taktu gleraugun af og njóttu restina af ferðinni.

SEETROËN gleraugu er ætluð fyrir fullorðna og börn eldri en tíu (eða þegar innra eyra er fullþroskað). Gleraugun eru glerlaus, þannig auðvelt er að deila með fjölskyldu og vinum.

SEETROËN gleraugu komu í sölu í Frakklandi 5. júlí og seldust upp strax, þau koma aftur á markað í haust og verður hægt er að kaupa þau í lifestyle.citroen.com 

Horfa á myndband: