September 19, 2018

ENN MEÐ Í KEPPNINNI

16. Rally Þýskaland, frá 16 til 19 ágúst

16. Rally Þýskaland (16-19. ágúst 2018) - Erum enn samkeppnishæf þrátt fyrir óheppilega helgi í Þýskalandi og sýndu Citroën Total Abu Dhabi WRT enn einu sinni eiginleika C3 WRC.

SAGAN AF RALLY

Citroën C3 WRC hafnaði í öðru sæti í Þýskalandi 2017 og er Citroën liðið að sýna góða takta. Craig Breen átti erfiðan daga í þessu rally í leðju og úrhellis rigningu sem kostaði
hann um heilar 15 sek. Craig Breen neitaði að gefast upp og lagði hann upp með frábært upphaf á laugardeginum og náði á tímabili 6 sæti en hann því miður gerði mistök á lokastigi dagsins endaði
í tíunda sæti, rétt á undan Mads Østberg.

Á meðan endaði Mads Østberg endaði í 11 sæti. Hann lenti líka í minniháttar bilun seinnipart dags og erfiðina dag.

Dagurinn endaði í fínum stigasigri fyrir okkar menn og þegar hæst stóð náði Craig 6 sæti og vorum alveg að ná fimmta ökumanninum þegar hann því miður gerðir mistök á lokastigi dagsins. Hann lækkaði því niður í tíunda sæti aðeins á eftir Mads Østberg. Hins vegar fór sunnudagurinn ekki vel með Citroën þegar annar fór út af í prófun dagsins. Á sama tíma náði Craig fínni frammistöðu á Power Stage og náði fjórða sæti, aðeins 4,2 sek.

Fréttatilkynning frá Citroën/ CITROËN MEDIA CENTER:

https://media.citroenracing.com/en/still-competitive