Dísil BlueHDi umhverfisvænni vélar

Légende ci-dessous
Dísil BlueHDi umhverfisvænni vélar

SKILVIRKAR OG UMHVERFISVÆNNI VÉLAR

BlueHDi dísilvélin nýtir nýjustu tækni er kemur að meðhöndla mengunarlosunandi svo sem Co2 og NOx efna skv. nýjustu mengunarstöðlum Euro 6.2.

Hvarfakúturinn (Catalyst SCR -Selective Catalytic Reduction) er staðsettur ofarlega og nálægt vél sem gerir það kleift að útrýma 90% af köfnunarefnisoxíðunum (NOx) sem hreyfillinn gefur frá sér. N0x er umbreytt í gufu og köfnunarefni (óvirkt gas) eftir efnasamband við AdBlue® aukefnið.

AdBlue-Filter.309563.73

 

Citroën býður upp á fjöbreytt úrval BlueHDi dísilvéla frá 75 hestöflum til 180 hestafla, með eða án Stop & Start virkni (S&S), beinskiptingu 5 eða 6 gíra og EAT sjálfskiptingunni 6 eða 8 þrepa:
– BlueHDi 75 Beinskiptur.
– BlueHDi 75 BVM
– BlueHdi 100 Beinskiptur
– BlueHDi 100 S&S Beinskiptur 6 gíra
– Blue Hdi 120 S&S Beinskiptur 6 gíra
– Blue HDi 130 S&S Beinskiptur 6 gíra
– Blue HDi 130 S&S Sjálfskiptur 8 þrepa
– Blue HDi 160 S&S Sjálfskiptur 8 þrepa
– Blue HDi 180 S&S Sjálfskiptur 8 þrepa