100% RAFMAGN

Légende ci-dessous
100% RAFMAGN

Citroën tækni 100% rafmagn!

C-Zero, E-Berlingo Multispace og Berlingo Electric eru 100% rafdrifnir.

Rafmótararnir í  C-Zero, E-Berlingo Multispace og Berlingo Electric henta fullkomlega í borgarumferð. Hámarkshraði C-Zero er 126 km/klst og 110 km/klst fyrir E-Berlingo Multispace, Berlingo Electric og E-Mehari.

Drægni (samkvæmt NEDC staðli) er 150 km fyrir Citroën C-Zero, 170 km fyrir E-Berlingo Multispace og Berlingo Electric. Það er ýmislegt sem getur haft áhrif á drægni eins og aksturslag, notkun á rafmagnsíhlutum, veður o.fl. sem hafa áhrif á hversu lengi þú getur keyrt á hleðslunni.

RAFHLAÐA OG HLEÐSLA

Access_239534

Dagleg notkun er einföld. Rafhlöður Citroën C-zéro, E-Berlingo Multispace og Berlingo Electric eru tryggðar í 8 ár eða 100.000 km. Rafhlaðan í Citroën E-Mehari er í leigu frá frameiðanda. Rafhlöðurnar hlaða sig sjálfkrafa á öllum stigum hemlunar.

Í Citroën C-zéro eru tveir innstungur,  önnur fyrir hraðhleðslu sem tekur um 80% hleðsu á u.þ.b. 30 mínútum, hinn fyrir venjulega hleðslu, og tekur það um 6 klst að ná fullri hleðslu m.v. 230V. Citroën E-Berlingo Multispace og Berlingo Electric bjóða uppá hraðhleðslu sem aukabúnað.