MyCitroën App

Í MyCitroën appinu getur þú á einfaldan hátt haft yfirsýn yfir Citroën bíllinn þinn.

MYCITROËN APP

Í  MyCitroën appinu getur þú á einfaldan hátt haft yfirsýn yfir Citroën bíllinn þinn. Þú sérð upplýsingar um km stöðu, eyðslutölur, upplýsingar um ferðir, viðvörunarljós í mælaborði ásamt því að hafa yfirlit yfir þjónustueftirlit bílsins. Þú getur á auðveldan máta pantað tíma í þjónustu á þjónustuverkstæði Citroën eða fengið beint samband við Citroën á Íslandi. Í appinu getur þú einnig fylgst með nýjungum hjá Citroën, lesið fréttir og fengið tilboð.

 SÆKTU MYCITROËN® APPIÐ Í SÍMANN ÞINN

Til að MyCitroën appið virki fyrir Citroën bílinn þinn þarf bíllinn að  vera með  Bluetooth tengingu. Þú getur náð í MyCitroën appið í Ipone (frá iOS 9.0 og uppúr) og í Android (frá Android 5.0 Lollipop og upp úr). Smelltu á hnappana hér fyrir neðan til að ná í MyCitroën appið.

GOOGLE

APPLE

EINFALT  Í NOTKUN

electrique_1500x600.347283

 

Búðu til þinn MyCitroën aðgang með að ýta á SIGN UP! Settu inn umbeðnar upplýsingar og þú færð tölvupóst til samþykktar og aðgangurinn þinn er þar með virkjaður. Því næst þarftu að tengjast bílnum í gegnum Bluetooth með því að vera í 3G / 4G sambandi. Tengdu símann þinn við bíllinn og byrjaðu að nota MyCitroën appið.


MYCITROËN APP FYRIR BENSÍN OG DÍSIL ÚTFÆRSLU

 

entretien_1500x600.347277

 

 

Þú hefur yfirsýn yfir eftirfarandi upplýsingar:

Stöðu kílómetramælis
Eyðslutölur og stöðu á eldsneyti
Stöðu á þjónustu
Rauntímastaðsetningu bílsins á korti
Lengd ferðar, upphafsstað og lokastað ásamt upphafs- og lokatíma
Upplýsingar um hvað viðvörunarljós í mælaborði þýða

Þú getur einnig stjórnað þessum aðgerðum beint í gegnum appið:

Pantað tíma á þjónustuverkstæði Citroën á Íslandi | Brimborg
Haft samband við neyðaraðstoð Citroën

Hafðu samband við söluráðgjafa Citroën á citroen@brimborg.is eða í síma 5157000 ef þú þarft aðstoð við að virkja MyCitroën appið.

HAFÐU YFIRSÝN 

 

06_1500x646_Entretien_9

 

Skoðaðu tölfræði um akstur, eldsneytiseyðslu, lengd ferðar, upphafs- og lokastað ásamt upphafs- og lokatíma. Þú getur séð hversu mikið þú hefur ekið á tilteknu tímabili, eyðslu per tímabil og ef þú setur inn verð á eldsneyti getur þú séð kostnað niður á ferð.

Þú getur séð hvenær Citroën bíllinn þinn á að mæta í næstu þjónustuskoðun miðað við akstur og nýskráningardag, hvenær hann fór í síðustu þjónustu og pantað þér tíma á þjónustuverkstæði Citroën. Hafðu samband við söluráðgjafa Citroën á citroen@brimborg.is eða í síma 5157000 ef þú þarft aðstoð við að virkja MyCitroën appið.

RAFRÆNT ÞJÓNUSTUYFIRLIT

07_1500x646_gif

Þú getur séð hvenær Citroën bíllinn þinn á að mæta í næstu þjónustu miðað við akstur og nýskráningardag, hvenær hann fór í síðustu þjónustu og pantað þér tíma á þjónustuverkstæði Citroën.

CITROËN AÐSTOÐ

08_608x262_Assistance

Þú getur einnig stjórnað þessum aðgerðum beint í gegnum appið:

Pantað tíma á þjónustuverkstæði Citroën á Íslandi | Brimborg. Haft samband við neyðaraðstoð Citroën. Hafðu samband við söluráðgjafa Citroën á citroen@brimborg.is eða í síma 5157000 ef þú þarft aðstoð við að virkja MyCitroën appið.

 

 

 SÆKTU MYCITROËN® APPIÐ Í SÍMANN ÞINN

Til að MyCitroën appið virki fyrir Citroën bílinn þinn þarf bíllinn að  vera með  Bluetooth tengingu.

GOOGLE

APPLE

MYCITROËN APP FYRIR RAFMAGNS- OG TENGILTVINNBÍLA

Vertu með yfirsýn með MyCitroën® appinu. Í MyCitroën appinu er hægt að skoða eftirfarandi atriði þegar þér hentar:

Stöðu á drægni
Hleðslustöðu
Fengið upplýsingar um hvað viðvörunarljós í mælaborði þýða
MyCitroën app fyrir rafmagns- og tengiltvinnbíla er með fjarstýrða virkni (e-remote) þar sem þú getur:

Virkjað, stöðvað eða tímasett hleðslu
Stilla forhitun á bílnum þannig að hann sé heitur þegar þú leggur af stað. Forhitun hefur ekki áhrif á hleðslutíma