EAT6 og EAT8 sjálfskiptingar

Légende ci-dessous
EAT6 og EAT8 sjálfskiptingar

Fyrir hámarksstjórn og einstaka aksturseiginleika

Uppgötvaðu 6 og 8 þrepa sjálfskiptingarnar EAT6 og EAT8.  Aukin aksturshæfni og undurþýð sjálfskipting.

EAT6 sjálfskipting
18ZZ3_C3AEAT6_747X400.302942.72

 

 

 

 

 

 

 

EAT6 sjálfskiptingin(Efficient Automatic Transmission) er 6 þrepa sjálskipting af nýjustu kynslóð sparneytinna sjálfskiptinga. Einstök þægindi, sveigjanleiki og þýðleiki hennar gerir daglegan akstur enn skemmtilegri. EAT6 sjálfskiptingin, gefur einstakt flæði og þú getur með einfaldri aðgerð stillt á “Sport”stillingu sem gefur góða dínamík og einstaka stjórn. Einnig er hægt að velja  “Snow”stillingu, sem auðveldar allan akstur í snjó.

EAT8 sjálfskipting
18P17_C5AEAT8_747X400.302943.72

 

 

 

 

 

 

 

EAT8  8 þrepa sjálfskiptingin eykur til muna alla sparneytni og þægindi – ný gerð skiptistangar með “Shift” og “Park” stjórn sem býður enn meiri skilvirkni í daglegum akstri:
– Eldsneytiseyðsla minnkar um allt að 7% samanborið við EAT6. Með nýju EAT8 er Stop start búnaðurinn virkur uppí allt að 20km hraða á klst. Þyngdarsparnaður í er 2 kg miðað við EAT6.
– Þægindi í notkun og hraða hefur aukist til muna þökk sé hagræðingu á milli vélar og skiptingar, 2 einstakar viðbætur sem gerir aksturinn undirþýðan og einstaklega þægilegan.