Skannaðu bílinn þinn með Mycitroën App

Scan Mycitroën
Skannaðu og fáðu upplýsingarnar sem þig vantar!
![]() |
Ertu þreyttur á því að fara í gegnum þykka bæklinga til finn þær upplýsingar sem þú ert að leita af? Scan MyCitroën er frítt app sem einfaldar alla leit að upplýsingum um bílinn þinn. Þú þarft ekki að fara í gengum þykka handbók, bara skanna þann hlut sem þig vantar upplýsingar um og upplýsingarnar birtast í appinu. Virkar fyrir allar tengundir Citroën.
|
![]() |
Einfalt og þægilegt Með því að skanna tiltekið hluta bílsins geturðu fundið upplýsingarnar sem þú ert að leita að með einum smelli – enginn óþarfa tími sem fer í að leita í gegnum allar upplýsingar til að finna það sem þú þarft! |
![]() |
Auðvelt Forritið er mjög einfalt í notkun. Bein einföld flýtileið að viðvörunarljósum mælaborðsins (geislaljós, stöðuljós, þokuljós osfrv.) og þú færð upplýsingar um tiltekið gaumljós strax á auðveldan hátt. |
![]() |
EINFALT AÐ SKANNA
|
MYNDSKREYTT SAMANTEKTEf þú vilt ekki nota „Skanna“ aðferðina getur þú skipt handvirkt yfir á myndskreytt yfirlit sem gerir kleift að fá á fljótlegan hátt aðgang að þeim upplýsingum sem þú ert að leita að. . |
![]() |
|
VIÐVÖRUNARLJÓS Í MÆLABORÐi
|