Speglun á snjallsíma í Citroën

Speglun á símanum í Citroën

Speglun á símanum gerir þér kleift að njóta góðs af öllum forritum og öppum sem þú ert að nota í snjallsímanum þínum, sem frábærlega þægilegt, einfalt og öruggara.

Speglun á símanum gerir þér kleift að njóta góðs af öllum forritum  sem þú ert að nota í snjallsímanum þínum, sem frábærlega þægilegt, einfalt og öruggara í umferðinni.

SPEGLUN VIRKNI

 Með speglunar tækninni og snertiskjánum verður öll vinnsla á meðan á akstrinum stendur ofureinföld.
Þau öpp sem þú notar daglega við akstur, skjárinn speglar nákvæmlega það er er í símanum þínum.
Speglunin notar gögn úr símanum og sýnir alltaf uppfærð öpp eða forrit beint úr snjallsímanum þínum*.

Þú einfaldlega virkjar snjallsímann þinn við skjáinn með því að nota snúru og virkjar speglun á snertiskjánum og síðan tengist síminn þinn sjálfkrafa og þarft aldrei að taka augun af veginum þegar þú ert á ferð.

*Með undantekningum um áskriftir virki á mörkuðum utan Ísland.

SPEGLUN / TENGIMÖGULEIKAR

APPLE CARPLAY™

244944.73

 

 

 

 

 

 

 

Ef þú notar iPhone, býður Apple CarPlay ™ upp á leiðandi tækni til að hringja og hlusta þannig á tónlist og birta skilaboðin þín með því að nota röddina eða fingurinn. Þú getur gert þetta með einföldum hætti án þess að taka augun af veginum, virkjað Siri  í upphafi þá getur með einum smelli notað Siri raddstýringuna undir stýri. Siri veitir aðgang að þínum tengiliðum, símtölum og tónlist og sér um skilaboðin þín með því tala. Apple CarPlay ™ gerir þér einnig kleift að njóta góðs af tónlistaveitum eins og Spotify.

ANDROID AUTO

Til að nota Android Car (™) verður þú að fá það sérstaklega uppsett í þinn bíl eftir kaupin, samhæfa Android Car (™) og síma þinn með nýjustu útgáfunni. Fyrst sækir þú forritið Android Car á snjallsímann þinn frá Google Play. Þegar þú tengir saman Android símann við skjáinn birtast öll þín forrit á skjánum á ökutækinu. Nánari upplýsingar um Android Cíll (™) er að finna á support.google.com/androidauto síðunni.

MIRRORLINK®

244955.74747x322_android-auto-logo-custom.244950.74244949.74

 

MirrorLink® er það sem gerir þér kleift að nota forritin ** snjallsímanum þínum * og birtist á skjánum á bílnum.
Forritin sem eru í snjallsímanum þínum en birtast á skjánum á ökutækinu.

* Fyrir nýjustu gerð snjallsíma
** Ef forrtin eru gerð fyrir ofangreindar tengingar
Speglun er í boði fyrir C1, C3, C3 Aircross, C-Elysée, C4 SpaceTourer, C5 Aircross, SpaceTourer