Hjólastilling

Citroën hjólastilling

Hjólastilling fólksbíla og sendibíla

Við hjólastillum allar gerðir af fólks- og sendibíla. Hjólastilling er mikilvæg til að tryggja góða aksturseiginleika, gott veggrip bíls og bremsueiginleika. Rétt hjólastilling tryggir lengri endingu hjólbarða og dregur úr eldsneytiseyðslu. Fylgjast þarf reglulega með hjólastillngu bílsins. Citroën mælir með hjólastillingu eftir 4 ára líftíma og síðan á 2 ára fresti eftir það.

Hafðu samband í gegnum síma eða sendu okkur fyrirspurn.