May 10, 2016

VINNINGSHAFI Í #VERTUCACTUS LEIKNUM

Elín var himinlifandi þegar hún kom í dag og tók á móti vinningnum.

Við höfum nú dregið út vinningshafa í #VERTUCACTUS leik Citroën og var það Elín Björk Jónsdóttir sem hreppti vinninginn.

Í verðlaun var gjafabréf að verðmæti hvorki meira né minna en 200.000 kr. frá Icelandair. Það vill svo skemmtilega til að Elín Björk er einmitt að skipuleggja heimsreisu svo þessi glæsilegi vinningur kemur sér sérlega vel.

Til þessa að taka þátt í leiknum þurfti einungis að taka mynd af sér með Citroën C4 Cactus, merkja myndina #VertuCactus og deila á Facebook, Instagram eða Twitter.

Við óskum Elínu Björk innilega til hamingju!

Skoðaðu úrval Citroën bíla hér

Elín_VertuCactus_Instagram