Tímamóta sýningarrými Citroën – La Maison í París

Ertu að fara til Parísar? Velkomin í sýningarsal ‘La Maison Citroën’ !

Légende ci-dessous
Tímamóta sýningarrými Citroën – La Maison í París

Citroën hefur opnað sýningarsal & conseptbúð “La Maison Citroën”, í París, á 39 rue Saint-Didier í 16. hverfi. Þetta tilraunaverkefni Citroën er dásamlega fallegt viðmót í hjarta Parísar. Frábærlega hugmyndaríkt og vel hannað sölurými sem lýsir svo vel hugsun og loforði vörumerkisins Citroën “Be Different, Feel Good”

Maison Citroën Black C1

 

 

 

 

 

 

 

Frumkvöðullinn André Citroën betur en nokkur annar á sínum tíma og hvernig á að brjóta blað í bílaiðnaðinum. La Maison Citroën, sem er á á 39 Rue Saint-Didier í París, er byggð og hönnuð af arfleifð sinni.

Frá götunni, innan um glugga blasir við risastór skjár og forvitni vegfarenda dregur að og býður vegfarendur velkomin. Innréttingar hlýlegar og unnar úr náttúrulegum við, blandað saman við litríkum veggjum.

Citroën bílar eru í miðjum sýningarsalnum, ekkert hefðbundið er í þessum sýningarsal – margir skjáir og úrval fylgihluta gera alla upplifun einstaka.

 

Maison Citroën White C3

La Maison Citroën, er í hjarta Parísar og er tákn vörumerkisins og loforð “Be Different, Feel Good” promise. Hver gestur mun njóta einstakrar upplifunar með ýmsum tæknibúnaði og fylgihlutum til að kynnast vörumerkinu nánar.

Þessi nýja nálgun vann hin frægu “Janus du Commerce 2016” verðlaunin fyrir frábæra nálgun. Með verðlaunin er viðurkenning frá IFD frönsku hönnunarstofnarinnar sem verðlaunar mikilvæg verkefni sem leggja áherslu á hönnun til að bæta umhverfið og þægindi fyrir neytendur.

Citroën Wall Table Tactile

Veggir í sýningarrýminu eru með snertiskjá á borði sem gerir þér kleift að upplifa Citroën í  3D, þar getur þú valið þína útgáfu af  Citroën “Be Different, Feel Good”.

Maison Citroën Café André

 

 

Þú getur notið veitinga í dásamlegu kaffihúsi André og slakað á í undurfögru biðstofunni.

Citroën Origins

 

Citroën Origins, heimasíða / safn Citroën á netinu er aðgengilegt á snertiskjár. Upplifðu að skoða sögu Citroën í 360° að  inna og útan, meira en 50 útgáfur sem hafa mótað sögu Citroën.

Maison Citroën C1 Black

 

 

 

Skipulag rýmisins La Maison Citroën svarar öllum þínum þörfum.

 

Ef þú hefur byrjað að setja samna þinn Citroën  áður en þú heimsækir La Maison Citroën, þá er ekkert mál að nálgast þær hér.

Le Petit Citroën

Í Le Petit Citroën búðinni i geta viðskiptavinir tekið með sér Citroën sem móta söguna, fjölbreytt úrvali af litlum módelum og lífsstílvörum úr vefversluninni.

Citroën Advisor

 

 

Til að fullkomna heimsóknina getur þú reynsuekið Citoën, allar útgáfur er í sýningarrými í kjallara hússins.

Ef þú ert að fara til Parísar – hjartanlega velkomin í sýningarsal ‘La Maison Citroën’ ! Algjörlega frábær upplifun!