Persónuvernd

Persónuverndaryfirlýsing Brimborgar

Brimborg er umboðsaðli Citroën á Íslandi. Smelltu hér til þess að lesa Persónuverndaryfirlýsingu Brimborgar. Citroën á Íslandi mun ekki nota þær persónuupplýsingar sem þú veitir fyrirtækinu í gegnum vefsvæðið til að senda þér upplýsingar eða tilboð ef þú óskar ekki eftir því. Citroën á Íslandi mun ekki undir neinum kringumstæðum selja eða láta þriðja aðila í té umræddar upplýsingar.