Voir le contenu
Innköllun á ökutæki

INNKÖLLUN Á ÖKUTÆKI

Athugaðu innkallanir fyrir þitt ökutæki
Citroën leitar sífellt leiða til bæta öryggi og áreiðanleika og til að uppfæra ökutækið miðað við gildandi reglur. Sláðu inn verksmiðjunúmer ökutækisins (VIN) í dálkinn hér fyrir neðan. Ef innköllun er á ökutækinu ættir þú að hafa samband við viðurkennt Citroën verkstæði eins fljótt og auðið er. Innkallanir eru framkvæmdar án endurgjalds.

" VIN númerið (Verksmiðjunúmerið) má finna í framrúðu ökutækisins eða á vef Samgöngustofu. Það verður að innihalda 17 stafi sem byrja á VF7 eða VR7"
 
 

captcha