Voir le contenu

CITROËN APP OG TENGDAR ÞJÓNUSTUR

Hafðu yfirsýn yfir þinn Citroën í símanum þínum

SÆKTU MYCITROËN APP Í SÍMANN ÞINN

Þú sérð upplýsingar um km stöðu, eyðslutölur, upplýsingar um ferðir, viðvörunarljós í mælaborði ásamt því að hafa yfirlit yfir þjónustueftirlit bílsins.
 

  • Eyðslutölur : Skoðaðu drægni og allar upplýsingar um eldsneytis-eða rafmagnsnotkun.
  • Þjónustubók : Eyðsla, km staða, upplýsingar um ferðir, viðvörunarljós í mælaborði og þjónustueftirlit bílsins.

 

Þú getur náð í ókeypis MyPeugeot appið í Ipone (frá iOS 9.0 og uppúr) og í Android (frá Android 5.0 Lollipop og upp úr).

 

TENGDAR ÞJÓNUSTUR

Staðsetning: Mannstu ekki hvar þú lagðir? Ekki hafa áhyggjur, þú getur auðveldlega fundið ökutækið þitt með appinu.

Hámarkaðu drægnina: Stjórnaðu hleðslu rafhlöðunnar, fylgstu með framvindu hennar eða stilltu hitastig í farþegarými.

Einfaldaðu lífið: Læsti ég bílnum? Hvar eru lyklarnir mínir? Citroën tengd þjónusta stuðlar að hugarró.